Laugardaginn 18. janúar kl. 16:50 ætlar félagshópurinn Skellur (áður Ungir- og nýgreindir með MS) að hittast og taka hálftíma leik í bogfimi í Bogfimisetrinu fyrir einungis 1750 kr á manninn. Viðburðurinn er auglýstur nánar inn á FB hópnum “Skellur (MS)”.
Sálfræðiþjónusta fyrir fólk með MS og aðstandendur þeirra
MS-félagið býður nú einstaklingum með MS og aðstandendum þeirra upp á sálfræðiþjónustu. Boðið verður upp á þjónustuna til reynslu til loka júní 2019. MS-félagið hefur gert samning við Berglindi Jónu Jensdóttur, sálfræðing, um að sinna sálfræðiþjónustunni. Berglind er með BS próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og MSc í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Berglind þekkir MS-sjúkdóminn vel, …
Styrkir til náms
MS-félag Íslands er með styrktarsjóð sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Sækja má um styrk til að greiða skólagjöld, námsbækur, námskeið sem eru hluti af námi og annað sem styrkir einstaklinginn á annan hátt til náms. Umsækjandi skal skila afriti af útlögðum kostnaði vegna námsins. Hámarksstyrkur er 50.000 kr. á ári. Einstaklingur getur sótt aftur um styrk eftir …
Styrktartónleikar
Þann 11. apríl sl. voru haldnir tónleikar til styrktar ungu fólki með MS í Fella- og Hólakirkju, en að þeim stóðu fjórir nemendur í Háskóla Íslands. Margskonar listamenn komu fram, meðal annars tónlistarmennirnir Hlynur Ben og Rannveig Júlía auk þess sem Dóra var með uppistand.
Styrktartónleikar
Þann 11. apríl næstkomandi munu fjórir nemendur í Háskóla Íslands halda tónleika til styrktar ungu fólki með MS. Viðburðurinn verður haldinn í Fella- og Hólakirkju klukkan 20:30 og munu margskonar listamenn koma fram
Barneignir og MS: Viðtal við Guðrúnu Erlu og Jóhannes á RÚV
MS er einn algengasti taugasjúkdómur sem leggst á ungt fólk og greinast flestir á aldrinum 20-40 ára, á því aldursbili þegar margir geta hugsað sér að stofna fjölskyldu.
My dream is alive – stuttmynd Norrænna fulltrúa
Föstudaginn 10. nóvember var frumsýnd stuttmyndin ,,My dream is alive” sem er samstarfsverkefni ungra fulltrúa í Norræna MS ráðinu, NMSR.
Segðu það fyrr en síðar!
Það er alveg eðlilegt að hjartsláttur þinn aukist og þú stressist upp þegar þú ákveður að segja aðilanum sem þú ert að hitta frá því að þú hafir MS. Verður þér hafnað og sagt upp eða skipta fréttirnar viðkomandi engu máli?
Styrktarsjóður til náms – Umsóknarfrestur til 30. júní vegna haustannar 2017
MS-félag Íslands er með styrktarsjóð sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Hámarksstyrkur er 50.000 kr. á ári.
Lifað með MS: Flott myndband með Láru Björk Bender
MS-félag Íslands fékk kynningarmyndband að gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins.
- Page 1 of 2
- 1
- 2