Ágúst, 2019

24ágú09:0013:00Reykjavíkurmaraþonið - Hvatningarstöðin okkar er við Olís Granda - ALLIR AÐ MÆTA :-)

Nánari upplýsingar

Á undanförnum árum höfum við haft hvatningarstöð okkar við Ólís, Ánanaustum (Granda), þar sem alltaf hefur verið rífandi stemming, dans og fjör allan tímann sem hlaupið hefur staðið yfir. Allir hlauparar eru hvattir vel áfram en þó sérstaklega hlaupararnir okkar.

Klukkan

(Laugardagur) 09:00 - 13:00

X