Áhrif mataræðis á örveruflóru meltingarvegar og heilsu Höfundur: Birna Ásbjörnsdóttir, næringarlæknir. MeginStoð 2. tbl. 2017 Inngangur: Æ fleiri rannsóknir staðfesta áhrif mataræðis á heilsu, en síðustu ár hafa augu vísindamanna þó beinst meira að örveruflóru meltingarvegar og hlutverki hennar. Samsetning örveruflórunnar veltur mikið til á fæðuvali hvers og eins. Rannsóknir á mönnum og dýrum hafa leitt í ljós víðtæk áhrif …
