Stoðvinur – umsókn

Ykkar styrkur er okkar stoð

Viltu hjálpa til við að renna styrkari stoðum undir rekstur MS-félagsins og gerast Stoðvinur?
Stuðningur Stoðvina er ómetanlegur!

Sem Stoðvinur styður þú félagið með mánaðarlegum framlögum (1.500 kr. eða hærra) og hjálpar þannig til við að renna styrkari stoðum undir rekstur félagsins.

Hægt er að segja sig frá mánaðarlegum framlögum hvenær sem er. Fullum trúnaði er heitiðhvað varðar allar greiðsluupplýsingar.

Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan. Í kjölfarið mun Ingdís, framkvæmdastjóri félagsins, hafa samband varðandi greiðsluupplýsingar.

Einnig er hægt að hafa samband í síma 568 8620 eða senda tölvupóst á netfangið ingdis@msfelag.is til að fá nánari upplýsingar.