Gleðilega hátíð !! MS-félagið óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og velunnurum gleðilegra jóla og gæfu og gleði á nýju ári. Skrifstofan er lokuð yfir hátíðarnar en opnar að nýju fimmtudaginn 3. janúar.