50 ára afmæli danska MS félagsins

Þann 29. apríl hélt danska MS félagið upp á 50 ára afmæli sitt.  Í tilefni þess bauð danska félagið fulltrúm norrænna systrafélaga til fagnaðar.

Fulltrúar MS félagsins voru Elín Þorkellsdóttir og Sigurbjörg Ármannsdóttir.

Skoða má myndir frá afmælinu hér.