700 milljónir í almannaþágu

POKASJÓÐUR verslunarinnar úthlutaði í gær styrkjum að upphæð rúmlega 100 milljónir króna til 122 verkefna á sviði umhverfismála, mannúðarmála, lista, menningar, íþrótta og útivistar.