AÐALFUNDUR KVENNAHREYFINGAR

Fréttatilkynning

Aðalfundur Kvennahreyfingar Öryrkjabandalags Íslands 2008 verður haldinn miðvikudaginn 12. mars  nk. í fundarsal Öryrkjabandalagsins, Hátúni 10, 9, hæð. Fundurinn hefst kl. 18.00.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Söng- og tónlistaratriði
  3. Árskýrsla flutt
  4. Kosning í styrihóp næsta starfsár
  5. Starfsáætlun
  6. Önnur mál

Veitingar
Stöndum vel að verki og mætum allar sem ein.

Stýrihópurinn.