AÐALFUNDUR MS-FÉLAGS ÍSLANDS

AÐALFUNDARBOÐ MS-FÉLAGS ÍSLANDS

Kæri félagi

 

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 20. september 2014 kl. 13 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.

 

Húsið verður opnað kl. 12:30 og eru félagsmenn hvattir til að mæta tímanlega.

 

Dagskrá:

            1. Venjuleg aðalfundarstörf

            2. Önnur mál

 

Vinsamlega athugið að framboð til stjórnar og nefnda skal tilkynna til skrifstofu eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa þeir sem eru skráðir í félagið eigi síðar en viku fyrir fundinn og hafa greitt árgjald til félagsins.

 

Veitingar í boði félagsins.

 

Virðingarfyllst,

Stjórn MS-félags Íslands