BESTU ÞAKKIR, HLAUPARAR OG STUÐNINGSAÐILAR !!

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram sl. laugardag. 86 skráðu sig sem hlauparar eða stuðningsaðilar MS-félagsins og söfnuðu þau 1,3 milljón króna eða 1.266.880 krónum. MS-félagið þakkar þessu fólki og öllum þeim sem hétu á þau kærlega fyrir framlag þeirra sem er félaginu ómetanlegt og mun koma að góðum notum við að efla félagsstarfið og þjónustu við félagsmenn.

 

Myndirnar tók Linda Björgúlfsdóttir

 

 

BB