Bogfimisetrið – Félagshópurinn Skellur (áður ungir og nýgreindir)

Laugardaginn 18. janúar kl. 16:50 ætlar félagshópurinn Skellur (áður Ungir- og nýgreindir með MS) að hittast og taka hálftíma leik í bogfimi í Bogfimisetrinu fyrir einungis 1750 kr á manninn. Viðburðurinn er auglýstur nánar inn á FB hópnum “Skellur (MS)“.

 

Bogfimisetrið er í Dugguvogi 2 í Reykjavík