Edda Marý hleypur til góðs í Reykjavíkur maraþoninu

Meðfylgjandi skilaboð bárust MS-spjallinu.

Skráður þann: 05 Feb 2006
Innlegg: 66
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: Þri Ágú 14, 2007 22:55    Efni innleggs: GLITNIS-MARAÞON

Svara með tilvísun


Heil og sæl! Ég hef ákveðið að hlaupa 21 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis sem fram fer þann 18. ágúst næstkomandi.
Mig langar að safna fé fyrir M.S.félagið og skora á þig að heita á mig. Áheitið miðast við fasta upphæð en ekki við fjölda kílómetra sem ég hleyp. Með þessu gefst þér kostur að styrkja gott málefni og hvetja mig til dáða í leiðinni Smile

Ef þú vilt heita á mig geturðu skráð áheitin hér: < http://www.glitnir.is/Marathon/Aheit/ >

Kveðja Edda Marý

Hér er kveðja frá hlaupagarpnum henni systur minni !
Ég ásamt fleirum erum búin að heita á hana Smile
Vonast ég til að sem flestir geri það …………………….
Enda okkar félag sem um ræðir !

Ég vil þakka systur minni fyrir þessa ákvörðun og og óska henni góðs gengis á laugardaginn ………. en hún er búin að vera að æfa í allt sumar fyrir þetta maraþon ásamt fleirum !

Áfram syssta !!!
_________________
Kveðja Laufey

Kæru félagar við skulum fylgja fordæmi Laufeyjar og heita á einhvern hlaupara sem hleypur fyrir félagið, því það gerið okkur kleyft að senda út fleiri fundi.

Þetta þurfa ekki að vera háar upphæðir allt telur.

Bestu kveðjur og hafið það gott.