FRAMKVÆMDASTJÓRI LÆTUR AF STÖRFUM

Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, hefur látið af störfum.

MS-félagið þakkar Kolbrúnu fyrir þann tíma sem hún starfaði fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.