Framkvæmdir hafnar

Framkvæmdir við stækkun húss félagsins á sléttuveginum eru nú að hefjast, það eru SS verktakar sem byggja húsið.

Við munum taka myndir af framkvæmdunum og setja á heimasíðuna, svo þeir sem vilja geti fylgst með, með því að smella hér.