FUNDARBOÐ

Aðalfundur MS-félags Íslands.

Kæri félagi,

Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn Laugardaginn 13. október kl 13.30.
Fundurinn fer fram í húsnæði MS-félagsins, Sléttuvegi 5, Reykjavík.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.

Húsið opnar kl 13.00 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega. Vinsamlegst athugið að aðeins þeir sem hafa greitt félagsgjöld hafa atkvæðisrétt á fundinum.

Nú styttist í að framkvæmdum við stækkun hússins ljúki og tækifæri gefst eftir fundinn að skoða húsið.

Kaffi og léttar veitingar verða í boði félagsins.

Virðingarfyllst,
Stjórn MS-félags Íslands