MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.
Skrifstofan opnar eftir páskaleyfi þriðjudaginn 2. apríl kl. 10.
Neðarlega á síðunni hægra megin er að finna myndasafn félagsins. Með því að smella á “Myndasafn” má sjá myndir sem teknar voru í páskabingóinu.