HJÁLPARTÆKJASÝNING ÞEKKINGARMIÐSTÖÐVARINNAR 7. OG 8. JÚNÍ

Á sýningunni verður m.a hægt að:

 • Sjá það nýjasta á sviði hjálpartækja, allt frá hagnýtum heimilistækjum að sérútbúnaði í bifreiðar
 • Kynna sér og prófa hjálpartækin
 • Fá kynningu á rafrænum gáttum Sjúkratrygginga Íslands
 • Kaupa sniðug hjálpartæki sem nýtast á heimilinu
 • Kynna sér starfsemi Þekkingarmiðstöðvarinnar

Hér er loftmynd af bílastæðum fyrir sýninguna (Opnast í nýjum vafraglugga)

Fyrirtækin sem kynna sína vöru og þjónustu á sýningunni eru:

 • Eirberg
 • Fastus
 • Sjúkratryggingar Íslands
 • Stoð
 • Öryggismiðstöðin
 • Össur

BB