HVATNINGASTÖÐVAR REYKJAVÍKURMARAÞONSINS

Í meðfylgjandi skjali má sjá staðsetningar hvatningastöðvana ásamt tímaáætlun um hvenær búast má við hlaupurunum hlaupa hjá og eru tímarnir miðaðir við þrjú hraðastig hlaupara.

Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 79 hlauparar valið að hlaupa til styrktar MS-félaginu og safnað áheitum að fjáhæð 713.000 kr. Ekki þarf mörg orð til að lýsa því hvað slíkur stuðningur er félaginu mikilvægur. Því hvetur félagið alla sem tök hafa á að raða sér á hvatningastöðvarnar á laugardaginn og hvetja hlaupara okkar áfram.

 

ÁFRAM – ÁFRAM – ÁFRAM

 

Sjá má lista yfir hlaupara okkar hér.

 

Mynd af hlaupurum MS-félagsins 2012

 

BB