Kósý jólastemming og kransagerð

Senn líður að jólum.

Við ætlum að hafa kósý jólastemmingu fyrir félagsmenn í skammdeginu miðvikudaginn 27. nóvember kl. 17-19.

Hlustum á jólalög, hægt verður að búa til einfaldan grenikrans sem svo er hægt að skreyta heima (efniskostnaður er kr. 3.000,-/skraut ekki innifalið) eða bara spjalla saman.

Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn svo við getum tryggt að efni í krans verði til fyrir alla sem vilja og einungis takmarkaður fjöldi kemst að. Skráningarfrestur til 25. nóvember. Skráning hér að neðan

Heitt súkkulaði með rjóma og smákökur í boði félagsins.

Við hlökkum til að sjá ykkur !

Viðburðarnefndin

 

Einfaldur grenikrans í vinnslu

Grenikrans

 

Dæmi um hvernig hægt er að skreyta grenikransinn

 

Hurðakrans

Hurðakrans

Aðventukrans

Aðventukrans

 


    Nei