LANDSBYGGÐAFUNDIR FYRIR NORÐURLANDIÐ

Fundur fyrir MS-fólk og aðstandendur verður haldinn á Akureyri n.k. laugardag, 11. október og hefst kl. 13.

Fundarboð hefur verið sent til MS-fólks á Blönduósi austur til Húsavíkur.

 

Frá MS-félaginu koma:

·         Berglind Guðmundsdóttir, formaður

·         Bergþóra Bergsdóttir

·         Sigurbjörg Ármannsdóttir og

·         Margrét Sigurðardóttir, félagsfræðingur en einnig mætir

·         Jónína Hallsdóttir, hjúkrunarfræðingur á taugadeild LSH.

 

Dagskrá fundarins:

  Kynning á MS-félaginu

  MS-sjúkdómurinn

  MS-einkenni

  MS-lyf, meðferð og virkni

  Kaffihlé

  Aðlögun að MS-sjúkdómnum – stuðningur fjölskyldunnar

  Fyrirspurnir og umræður

 

Fundurinn verður haldinn í Íþróttahöllinni við Skólastíg, 2. hæð, gengið inn að sunnanverðu, sjá hér.

 

MS-fólk og aðstandendur eru hvattir til að mæta.

 

Föstudaginn 10. október er fundur fyrir umönnunaraðila MS-fólks; hjúkrunarfólk, sjúkraliða, sjúkraþjálfara og ófaglærða. Fundurinn verður á sama stað og laugardagsfundurinn en hefst kl. 14.

Dagskrá fundarins:

  Kynning á MS-félaginu

  MS-sjúkdómurinn

  MS-einkenni

  Kaffihlé

  Fyrirspurnir og umræður

 

Umönnunaraðilar MS-fólks eru hvattir til að mæta.

 

 

BB