Lausn krossgátu og vinningshafi

Dregið hefur verið úr innsendum réttum lausnum krossgátu í 2. tbl. MS-blaðsins 2019.

Lausnarorðið er: “JAFNVÆGI”.

Vinningshafi er Kristín Jónsdóttir og óskum við henni til hamingju með vinninginn sem ekki er af verri endanum:

Dagatal MS-félagsins fyrir árið 2020.

Hér má sjá lausn krossgátunnar