MATARHEFÐIR Á AÐVENTU OG UM JÓL

Guðlaug Gísladóttir, næringarfræðingur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, mun halda erindi um mataræði og næringu fyrir MS-fólk í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 14. janúar n.k. kl. 17.

Það er því rúmur mánuður þar til.

Í hönd fara hins vegar vikur þar sem margir gera sér dagamun í mat og drykk á aðventu, um jól og um áramót. Freistingarnar og kaloríurnar eru því að finna víða.

Guðlaug hefur því sent okkur góða punkta um matarhefðir Íslendinga yfir hátíðarnar.

 

Megininntakið er að njóta en að allt sé best í hófi J

 

Sjá glærur Guðlaugar hér.

 

 

BB