Meistarafélag Fjölnis í kvennaboltanum hét á að styðja MS-félagið

Meistarafélag Fjölnis í kvennaboltanum hét á að styðja MS-félagið með skoruðum mörkum í Landsbankadeildinni.

Myndin er tekin á Fjölnisvelli þar sem félaginu voru afhent 90.þús kr.  Og fulltrúi frá félagi krabbameinsveikra barna férkk 210.þús kr. Frá Breiðabliksstúlkum