Minningakortið komið í nýjan búning

MS-félagið hefur undanfarin ár haft til sölu minningarkort, sem við sendum fyrir þína hönd, þar sem þú styrkir félagið í nafni hins látna/hinnar látnu. Minningarkortin eru mikilvægur styrkur við félagið og um leið falleg leið að minnast hins látna. Minningarkortið hefur nú fengið nýjan og fallegan búning, en það prýðir myndin ,,Byr undir báðum” eftir Eddu Heiðrúnu Backman.

Minningarkortin má panta hér á síðunni, á skrifstofu MS-félagsins að Sléttuvegi 5, sem er opin virka daga á milli kl. 10 og 15, í gegnum síma 568 8620 eða með tölvupósti á msfelag@msfelag.is.

 

Minningarkort MS-félags Íslands eru mjög látlaus, falleg og smekkleg en þau prýðir myndin ,,Byr undir báðum” eftir Eddu Heiðrúnu Backman”.

 

Ytri hlið minningarkorts

Minningarkort

Innri hlið minningarkorts

Minningarkort