MS IN FOCUS: ÞVAG OG HÆGÐAVANDAMÁL. VIÐTAL VIÐ HELGU ARNARDÓTTUR

Einkenni frá þvagblöðru og meltingarvegi geta haft mikil áhrif á daglegt líf einstaklings en ýmis ráð, þjálfun og hjálpartæki geta gert vandamálið mun auðveldara viðfangs.

Júlíhefti MS in Focus frá júlí 2014 (tímariti MSIF) er tileinkað þvag- og hægðavandamálum. Meðal annars er þar að finna viðtal við Helgu Arnardóttur sem segir frá reynslu sinni á einlægan hátt.

 

Finna má þýðingu viðtalsins hér.

Finna má tölublaðið í heild sinni hér.

 

Bergþóra Bergsdóttir