MS-Salurinn til leigu

Nú stendur til boða að taka á leigu sal MS-félagsins að Sléttuvegi 5. Salurinn rúmar 60-70 manns og hentar vel fyrir veislur, fyrirlestra eða hverskyns mannamót. Skjávarpi og píanó eru á staðnum, og hægt er að leigja hljóðkerfi. Salnum fylgir einnig eldhús með öllum nauðsynjum og borðbúnaði, auk þess er í boði að leigja fallega damask dúka á borðin. Leiguverð á salnum er 40.000 kr., en til að tryggja sér salinn þarf leigutaki að greiða 20.000 kr. í óafturkræft staðfestingargjald.

 

Nánari upplýsingar í síma 568-8620 á opnunartíma skrifstofunnar (10-15 virka daga) eða á netfangið msfelag@msfelag.is

salur