NÝ STJÓRN KEMUR SAMAN

Stjórn MS-félags Íslands starfsárið 2013-2014 kom saman í dag á sínum fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Að venju er góð breidd í stjórninni, bæði hvað varðar kyn, bakgrunn og aldur, MS-fólk og aðstandendur, landsbyggð og höfuðborgarsvæðið. Á stjórnarfundinum skipti stjórnin með sér verkum.

 

Stjórnina skipa nú:

Aðalmenn:

·         Berglind Guðmundsdóttir, formaður

·         Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður

·         Bergþóra Bergsdóttir, gjaldkeri

·         Ólína Ólafsdóttir, ritari

·         Gunnar Felix Rúnarsson, meðstjórnandi

Varamenn:

·         Björg Ásta Þórðardóttir

·         Guðmundur Löve

 

Á mynd, efri röð talið frá vinstri: Heiða Björg Hilmisdóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Ólína Ólafsdóttir og Björg Ásta Þórðardóttir. Neðri röð talið frá vinstri: Bergþóra Bergsdóttir og Gunnar Felix Rúnarsson. Á myndina vantar Guðmund Löve.

 

 

Á aðalfundi voru ennfremur eftirtalin kjörin í nefndir félagsins:

 

Skoðunarmenn reikninga:

·         Margrét Flóvens, löggildur endurskoðandi KPMG

·         Valdimar Leó Friðriksson, félagskjörinn

 

Laganefnd:

·         Helgi Seljan

·         Karl Steinar Guðnason

·         Sigríður Jóhannesdóttir

 

Fulltrúar í fulltrúaráð ÖBÍ:

·         Garðar Sverrisson, aðalfulltrúi

·         Ingveldur Jónsdóttir, varafulltrúi

·         Sigurbjörg Ármannsdóttir, fulltrúi á aðalfundi ÖBÍ

 

Ritnefnd MeginStoðar:

·         Páll Kristinn Pálsson, ritstjóri

·         Berglind Guðmundsdóttir

·         Bergþóra Bergsdóttir

·         Jón Ragnarsson

·         Kristján Einar Einarsson

·         Njörður Helgason

·         Sigurbjörg Ármannsdóttir

 

Funda- og fræðslunefnd

·         Berglind Guðmundsdóttir

·         Berglind Björgúlfsdóttir

·         Estíva G. Óttósdóttir

·         Helga Þórunn Sigurðardóttir

·         Hulda Björg Jónsdóttir

·         Jóhannes Jónsson

·         Kristján Einar Einarsson

·         Lonni Björg Hansen

·         Ólafur Örn Karlsson

·         Ólína Ólafsdóttir

·         Vigdís Ingólfsdóttir

 

 

Sjá má fundargerð aðalfundar hér.

 

Sjá má lög félagsins hér.

 

Sjá má myndir frá aðalfundi hér.

 

BB