Opið hús – miðvikudaginn 28.nóvember kl 20.00

Miðvikudaginn 21.nóvember kl 20.00
Fræðslufundur fyrir MS-sjúklinga og maka þeirra um meðgöngu og fæðingu.
Fundurinn verður haldinn í húsi félagsins að Sléttuvegi 5 
og honum verður einnig streymt þ.e. sent út á netið um tengil Fjarfundir á heimasíðu 
okkar, msfelag.is 
Framsögumenn  
1. Sóley Þráinsdóttir Taugasérfræðingur
2. Þóra Steingrímsdóttir  Fæðingarlæknir
Hægt er að senda inn fyrirspurnir á  e-mail ingdis@msfelag.is 
Miðvikudaginn  28.nóvember kl.20.00
Opið hús 
Solla í Himneskri hollustu verður með fyrirlestur og hollustu veitingar verða í boði.
Laugardaginn 24.nóvember
Basar dagvistar milli kl 13.00-16.00
Opið hús hjá dagvist & endurhæfingu MS Sléttuvegi 5
Súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði.
Fallegir munir sem unnir eru í dagvistunni verða til sölu.
Laugardaginn 08.desember
Jólaball MS-félagsins verður haldið í Áskirkju Vesturbrún milli kl. 13.00-16.00
Minnum á jólakort MS-féalgsins  sem eru til sölu á skrifstofu félagasins  
10 stk. í pakka á 1.000 kr.