OPIÐ HÚS MS SETURSINS – JÓLABASAR

MS Setrið heldur opið hús að Sléttuvegi 5, laugardaginn 16. nóvember frá kl. 13 – 16.

Fallegir munir sem unnir eru á vinnustofunni verða til sölu. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflu gegn vægu verði. Allur ágóði rennur til félagsstarfsins.