PÁSKABINGÓ – PÁSKABINGÓ

Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 23. mars n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.

Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.

Bingóspjaldið kostar 250 kr. Veitingar verða til sölu á vægu verði.

Bingóstjóri er Daníel Kjartan Ármannsson (sá eldri á myndinni 🙂 )

 

**************************************************************************************

Einnig verða til sölu tækifæriskort MS-félagsins sem prýða myndir Eddu Heiðrúnar Bachman.

Minni kortin eru 6 í poka (3 af hvorri gerð) og kosta 1.000 kr. og stærri kortin eru 4 í pakka kosta 1.000 kr.

 

BB