S-MERKT MS-LYF TIL AFGREIÐSLU Í APÓTEKUM FRÁ OG MEÐ 1. APRÍL 2015

Frá og með 1. apríl 2015 verða S-merkt lyf afgreidd frá apóteki á grundvelli útgefinna lyfseðla og lyfjaskírteina sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa gefið út.

Lyfin, þar með talin öll MS-lyf nema Tysabri, verða afgreidd með sambærilegum hætti og öll önnur lyf.

Tysabri verður áfram gefið á dagdeild LSH. 

Öll MS-lyf eru afgreidd án endurgjalds.

 

MS-lyfin eru:

·           Betaferon

·           Copaxone

·           Avonex

·           Rebif

·           Gilenya

·           Tecfidera

 

 

Sjá frétt SÍ um afgreiðslu S-merktra lyfja í apótekum og lista yfir apótek hér

 

BB