SENDU OKKUR LÍFSMOTTÓ ÞITT – 2 DAGAR TIL STEFNU

Hvert er lífsmottó þitt? er slagorð alþjóðlega MS-dagsins sem haldinn verður hátíðlegur nú á miðvikudaginn með skemmtun í MS-heimilinu að Sléttuveginum. Allir félagsmenn, fjölskyldur þeirra og velunnarar eru velkomnir. Í boði er skemmtidagskrá og veitingar. Sjá frétt hér /sumarhatid-a-slettuveginum-i-tilefni-af-althjodadegi-ms

Kynnt verða lífsmottó sem send hafa verið félaginu undanfarið. Nú þegar hafa allmörg mottó verið send félaginu á netfangið msfelag@msfelag.is og enn er tekið við.

 

TAKTU ÞÁTT OG SENDU OKKUR LÍFSMOTTÓ ÞITT

 

Sjá nánar frétt hér /motto-vikunnar-snyst-um-sambond-og-samskipti og hér /att-thu-ther-lifsmotto

 

BB