Sigurhátíð Reykjavíkurmaraþons Glitnis var haldin fimmtudaginn 23.ágúst.

Sigurhátíð Reykjavíkurmaraþons Glitnis var haldin fimmtudaginn 23.ágúst.

Þar voru áheitinsem söfnuðust í hlaupinu afhent hinum ýmsu góðgerðarfélögum.Í ár hlupu 103 hlauparar fyrir félagið.

MS-félagið fékk í sinn hlut 1,248,100 krónur. Við þökkum öllum þeim er studdu okkur

og sýndu félaginu hlýhug innilega fyrir framlag sitt. Þessari fjárhæð verður varið til að halda áfram útsendingum á fundum og námskeiðum.