Sölustaðir jólakortsins 2017

Eins og mörg undanfarin ár mun MS-félag Íslands selja jólakort til styrktar starfsemi sinni.

Í ár er á kortunum einstaklega falleg mynd, Tveir þrestir, sem listakonan Edda Heiðrún Backman gaf félaginu fyrir andlát sitt. 

Sex kort eru saman í fallegri pakkningu á 1.000 kr.

Jólakortin má finna á eftirtöldum sölustöðum:

 

 

 

Höfuðborgarsvæðið

MS-félagið, Sléttuvegi 5

Apótekið Garðatorgi

Apótekið Setbergi

Apótekið Spöng

Borgarapótek Borgartúni

Heilsuhúsið Kringlunni

Lyfja, Lágmúla

Lyfja, Laugarvegi

Lyfja, Smáratorgi

Lyfja Nýbýlavegi

Líf og List, Smáralind

Lyf og heilsa,  Granda

Neglur og List, Grensásvegi

Melabúðin

Mosfellsbakarí, Háaleitisbraut

Mosfellsbakarí, Mosfellsbæ

Reykjavíkurapótek Seljavegi

Stykur Sjúkraþjálfun Höfðabakka

 

 

Sölubásar

18. nóv.: Jólabasar, MS-húsið,
Sléttuvegi 5, kl. 13-16

23 nóv.: Kringlan  kl. 13 – 17

24. nóv.: Smáralind kl. 13-17

30. nóv.: Kringlan   kl 13 -17

1. des.: Smáralind  kl 13 – 17  

 

Landsbyggðin

Akranes: Verslun Einars Ólafssonar

Borgarnes: Steinunn  Ásta,  s. 863-7361

Ísafjörður: Lyfja

Blöndós :   Lyfja

Hólmavík: Kristín Sóley    s.867-2271

Skagaströnd: Guðlaug Grétarsdóttir  s.893-2645

Sauðárkrókur: Ólafur Ólafsson, s. 847-5666

Sauðárkrókur: Rakel Sturludóttir, s 868-8353

Siglufjörður:  Siglufjarðarapótek

Akureyri: Dagbjört Anna, s.868-9394

Akureyri: Sölubás á Glerártorgi:

Dalvík: Guðlaug Antonsdóttir, s.894-5507

Húsavík:  Lyfja

Egilsstaðir: Benedikt Þórðarson

Neskaupstaður:  Lyfja

Höfn Hornafirði: Valgeir Hjartarson, s.848-4083

Selfoss: Lyfja  

Laugarás: Lyfja

Eyrarbakkai  : Kristjana Lídnal  s. 898-6754

Vestmannaeyjar: Guðrún Kristmannsdóttir, s. 896-3427

Reykjanesbær: Lyfja

 

Gróskumikinn rekstur félagsins er aðallega að þakka styrkjum og gjafmildi samfélagsins því félagsgjaldi er haldið í lágmarki og opinberir styrkir litlir. Sala jólakorta og annars varnings er því mikilvæg tekjulind félagsins.