SUMARLOKANIR HJÁ SETRINU OG FÉLAGINU

Setrið er lokað í 3 vikur frá og með mánudeginum 22. júní til og með mánudagsins 13. júlí. Setrið opnar þvi aftur þriðjudaginn 14. júlí.

Skrifstofa MS-félagsins verður lokuð frá og með miðvikudeginum 1. júlí til og með mánudagsins 3. ágúst og opnar því aftur þriðjudaginn 4. ágúst.

Formaður félagsins, Berglind Guðmundsdóttir, stendur þó vaktina á meðan skrifstofan er lokuð með símann 866 7736. Hægt er að kaupa minningarkort og eins er hægt að hringja ef spurningar vakna um sjúkdóminn.

 

GLEÐILEGT SUMAR J