Sumarlokun MS-félagsins

Skrifstofa MS-félagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 12. júlí til og með þriðjudagsins 6. ágúst.

MS-Setrið verður lokað í tvær vikur, frá og með mánudeginum 22. júlí  til og með þriðjudagsins 6. ágúst.

GLEÐILEGT SUMAR !