Takk fyrir frábæra þátttöku í könnun

Fræðsluteymi MS-félagsins þakkar þeim 228 einstaklingum sem tóku þátt í könnun um ósýnileg einkenni og heilbrigðisþjónustu sem lauk í gær.

Saman aukum við skilning og gerum allt betra.

 

Greint verður frá niðurstöðum könnunarinnar í MS-blaðinu sem kemur út í mars n.k. 

 

Bestu kveðjur,

Berglind, Bergþóra og Sigurbjörg

 

Frétt um könnunina hér