TAUGADEILD LSH

Sérstakir símatímar með aðgengi að lækni á taugadeild LSH standa MS-fólki ekki lengur til boða á mánudagseftirmiðdögum. Hins vegar má hringja á taugadeild alla virka daga í síma 543 6119 eða hringja í Jónínu Hallsdóttur, MS-hjúkrunarkonu, í síma 825 5149. Helst er að ná í læknana Hauk Hjaltason og Sóleyju G. Þráinsdóttur á símatíma sem upplýsingar fást um í síma taugadeildar.