TILNEFNINGAR ÓSKAST TIL HVATNINGARVERÐLAUNA ÖBÍ

ÖBÍ óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2014.

 

Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr á einhvern hátt á árinu og/eða hafa sýnt frumkvæði að því að bæta stöðu fatlaðra í samfélaginu.

 

Verðlaun eru veitt í flokki einstaklinga, flokki fyrirtækis/stofnunar og flokki umfjöllunar/kynningar. Tilnefna má í einn, tvo eða alla þrjá flokkana.

 

Lokadagur tilnefninga er 15. september 2014 og er hægt er að tilnefna rafrænt.

 

Tengill á eyðublað til útfyllingar er hér.

 

 

 

BB