Tysabri í september

Nú er ljóst að í ágúst verður byrjað að meðhöndla MS-fólk með lyfinu Tysabri.

Við höfum beðið eftir þessum fréttum og dagsetningu í marga mánuði, allar nýjar upplýsingar verða á síðunni og nánar sagt frá síðar.

nánar um lyfið !grein um tysabri eftir Sverri Bergmann í Megin Stoð 1.tbl 2006