UNGMENNARÁÐ BÝÐUR Í KEILU, PIZZU OG SHAKE

Ungmennaráð MS-félagsins býður öllum nýgreindum einstaklingum og ungu fólki með MS í keilu, pizzu og shake, sunnudaginn 22. janúar.

 

Hver og einn má taka með sér gest.

 

Mæting kl. 13 í Keiluhöllinni, Egilshöll.

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá hópnum Ungir / nýgreindir með MS hér eða hjá Logan hér.

 

 

Bestu kveðjur,

f.h. Ungmennaráðsins
Ástríður, Lára og Logan