VEFSÍÐAN SPRENGUR.IS

Allt að 75% einstaklinga með MS, bæði  konur og karlar, eiga í einhverskonar vandræðum með tæmingu þvagblöðrunnar. Það er vegna þess að boð um nauðsyn tæmingar ná ekki eðlilega um mænu til og frá heila.

Erfiðleikar með þvagblöðruna eru þó ekki alltaf MS-sjúkdómnum að kenna.

Á vefsíðunni sprengur.is má finna gagnlegar upplýsingar og góðar ráðleggingar fyrir fólk með þvagblöðruvandamál.

Einnig má á vefsíðu MS-félagsins finna grein um þvagfærasýkingar og fróðleik um þvaglekavandamál karla og kvenna, með upplýsingum meðal annars um verslanir með þvaglekavörur.

 

 

Sjá vefsíðu MS-félagsins um þvaglekavandamál karla og kvenna hér

og um þvagfærasýkingar hér

 

Slóð á vefsíðuna sprengur.is fyrir konur hér

og fyrir karla hér

 

 

Heimild hér

 

Bergþóra Bergsdóttir