Vinningshafi og lausn krossgátu

Dregið hefur verið úr innsendum réttum lausnum krossgátu í 1. tbl. MS-blaðsins 2019.

Lausnarorðið er: “HRÓSA SKAL HAPPI ÞÁ HÖND GEYMIR”.

Vinningshafi er Guðný Björg Bjarnadóttir og óskum við henni til hamingju með vinninginn sem ekki er af verri endanum:

Tölusett plakat af mynd Eddu Heiðrúnar Backman, „Tveir þrestir“.

Hér má sjá lausn krossgátunnar

 

BB