Mataræði og lífstíll

MS-félag Íslands

Áhrif mataræðis á örveruflóru meltingarvegar og heilsu Höfundur: Birna Ásbjörnsdóttir, næringarlæknir. MeginStoð 2. tbl. 2017 Inngangur: Æ fleiri rannsóknir staðfesta áhrif mataræðis á heilsu, en síðustu ár hafa augu vísindamanna þó beinst meira að örveruflóru meltingarvegar og hlutverki hennar. Samsetning örveruflórunnar veltur mikið til á fæðuvali hvers og eins. Rannsóknir á mönnum og dýrum hafa leitt í ljós víðtæk áhrif …

Lifað með MS

MS-félag Íslands

Þörfin fyrir MS-félagið tekur sífelldum breytingum Viðtal: Páll Kristinn Pálsson við Björgu Ástu Þórðardóttur. MS-blaðið 1. tbl. 2018 Inngangur: Björg Ásta Þórðardóttir er nýr formaður MS-félags Íslands frá aðalfundinum síðastliðið vor. Hún er 32 ára gömul, í sambúð með Ósk Laufeyju Breiðfjörð Eddudóttur og saman eru þær með þrjú börn. Björg Ásta er lögfræðingur að mennt og hefur starfað sem slíkur …

Sérfræðingar skrifa

MS-félag Íslands

Er MS í börnum sami sjúkdómur og MS í fullorðnum? Höfundur: Ólafur Thorarensen barnalæknir, sérfræðingur í heila- og taugasjúkdómum barna. MS-blaðið 1. tbl. 2019  Inngangur: MS-sjúkdómurinn er kvilli sem herjar yfirleitt á unga fullorðna einstaklinga (20–40 ára). Á undanförnum 20 árum hefur greiningum fjölgað hjá börnum og unglingum. MS-sjúkdómur hjá einstaklingumyngri en 18 ára er flokkaður sem barna-MS. 3 – …

Endurhæfing

MS-félag Íslands

Af stað! Þú getur þetta! Höfundur: Belinda Chenery, sjúkraþjálfari. MeginStoð 2. tbl. 2016 Inngangur: Skynsamleg þjálfun er öllum nauðsynleg. Áhrif hennar á líkama og sál eru óumdeild. Fjöldi rannsókna hefur meðal annars sýnt fram á jákvæð áhrif þjálfunar á stoðkerfið, meltingarkerfið, æðakerfið, blóðsykur og líkamsþyngd. Góð hreyfing dregur úr streitu, þreytu, kvíða, þunglyndi og almennri vanlíðan auk þess sem hún skerpir …

Ferðalög

MS-félag Íslands

Það er skemmtilegt að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja. Þegar maður fer í ferðlag er tilhlökkunin jafnan mikil og allt á að ganga snurðulaust fyrir sig. Það gerir það líka í flestum tilvikum. Við skipulagningu á ferðum innanlands er gott að fletta upp á vefsíðu Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar þar sem finna má góðar og gagnlegar upplýsingar um aðgengilega ferðamannastaði og gististaði, …

Hjálpartæki

MS-félag Íslands

Mörgum þykir þó erfitt að horfast í augu við að þurfa að nota hjálpartæki. Sumir þurfa jafnvel að gefa sér tíma til að venjast tilhugsuninni áður en sótt er um hjálpartæki eða eftir að það er komið í hús þar sem þeir telja að hjálpartækjanotkun staðfesti að þeir hafi beðið ósigur gagnvart framgangi sjúkdómsins. Svo vilja einhverjir ekki nota hjálpartæki …

Lyf og meðferðir

MS-félag Íslands

Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og er nauðsynlegt að kunna að skilja á milli þess hvað er nýtt eða gamalt og jafnvel úrelt, og hvað er áreiðanlegt og gagnlegt og hvað ekki. Vefsíða MS-félagsins inniheldur aðeins upplýsingar og efni frá traustum aðilum og tenglasafn, sem finna má á vefsíðunni, vísar á vefsíður sem birta aðeins traustar …

Börn og ungmenni með MS

MS-félag Íslands

Foreldrar barna og ungs fólks með MS Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, MeginStoð (1. tbl. 2015) Inngangur: Algengt er að fólk sem greinist með MS-sjúkdóminn sé á aldrinum 20 til 50 ára, aftur á móti geta börn einnig greinst með MS. Erlend rannsókn sýndi að 2,7-5% af einstaklingum með MS eru greindir fyrir 16 ára aldur. MS í börnum – Leiðbeiningar fyrir foreldra  …

Aðstandendur

MS-félag Íslands

Þurfum að ná enn betur til alls almennings Viðtal: Páll Kristinn Pálsson við Heiðu Björgu Hilmisdóttur. MS-blaðið 2. tbl. 2018 Heiða Björg Hilmisdóttir, fyrrum varaformaður félagsins og fyrrum formaður NMSR, samtaka norrænu MS-félaganna, prýðir forsíðumynd blaðsins að þessu sinni. Heiða Björg kynntist fyrst MS-félagi Íslands þegar Hilmir sonur hennar greindist með sjúkdóminn aðeins ellefu ára gamall árið 2009. „Við vissum ekkert um sjúkdóminn og höfðum mikla þörf fyrir …

Nýgreindir

MS-félag Íslands

Útskýringar fyrir börnin Höfundur: Bergþóra Bergsdóttir (júní 2016) Lýsing: Efni þessa kafla geta foreldrar nýtt sér til að útskýra MS fyrir ungum börnum sínum: MS er skrítinn sjúkdómur en þið þurfið alls ekki að vera hrædd þó pabbi eða mamma fái MS. Þau geta lifað vel og lengi þrátt fyrir það. Stundum eru þau veik en þess á milli er …