MeginStoð, 1 tbl. 2010

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Ánægðir þátttakendur á námskeiðum, minnisnámskeið Claudiu, Berglind og Sigurbjörg skrifa um val á meðferðum, Sverrir Bergmann um fyrirbyggjandi meðferðir, viðtöl við Ólaf Örn Karlsson, Bergþóru Bergsdóttur, Svönu Kjartansdóttur, Jón Þórðarson og Ingibjörgu Snorradóttur um reynslu þeirra af Tysabri, Nafnagjöf: MS Setrið -vinningshafi Bergþóra Bergsdóttir.