MeginStoð 1. tbl. 2011

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Samnorræn könnun um reynslu af meðferðum, fundur Elíasar Ólafssonar og Hauks Hjaltasonar frá LSH og Berglindar, Bergþóru og Sigurbjargar frá MS-félaginu, viðtal við Jónínu Halls, hjúkrunarfræðing, bókin Benjamín og viðtal við mæðgurnar Jóhönnu Teitsdóttur og Selmu Margréti, af ráðstefnum í Gautaborg, Jón að norðan og Helga Arnardóttir á SagaPro.