MeginStoð, 1. tbl. 2016

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Grein Margrétar og Sigríðar Önnu, félagsráðgjafa og fjölskyldumeðferðarfræðinga um sambönd para, grein eftir Siggu Dögg kynlífsfræðing um langvinn veikindi og kynlíf, viðtal við Daníel Kjartan sem segist bara hafa það mjög gott, og grein Önnu Margrétar; „Hvað er svona fallegur maður að gera í svona ljótum hjólastól?“.