MeginStoð, 1. tbl. 2017

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Minning: John Benedikz og Edda Heiðrún, viðtal við Bergþóru um vefsíðu og bæklinga, Ástríður Anna skrifar um hin mörgu andlit MS, viðtal við Dagbjörtu Önnu um herra MS, viðtal við Jónínu Halls, hjúkrunarfræðing, Pétur Hauksson geðlæknir skrifar um kvíða og þunglyndi, og Claudia Ósk taugasálfræðlingur skrifar um minni og hugræna endurhæfingu.