MeginStoð 2. tbl. 2008

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Endurbætt vefsíða, nýr framkvæmdastjóri, Viðtöl við Jón Þórðar og Guðrúnu Kristmanns, fundur Sigurbjargar formanns með Guðlaugi Þór, heilbrigðisráðherra, Evrópufundur MS-félaga á Íslandi, Pétur Hauksson, geðlæknir, um andlegar hliðar MS-greiningar og grein Ólafar Bjarnadóttur, taugalæknis um aukið sjálfstæði í daglegu lífi með MS.