MeginStoð 2. tbl. 2011

MS-félag Íslands

Meðal efnis: Njörður mælir með sundi, Haukur Hjaltason, taugalæknir, skrifar um Gilenya, Berglind formaður um mataræði og blóðsykurinn, Jón Ragnarsson með pistil að norðan, viðtal við John Benediks og Sverri Bergmann,  Berglind Ó og Bergþóra skrifa um erlent samstarf, Setrið 25 ára, og Heba og Gunna Sigga skrifa um mikilvægi hreyfingar.